Rannsóknir
Verkefnið um vísindaferðamennsku styður við hönnun og þróun vísindaferðaþjónustu með því að leggja fram viðeigandi gögn um framboð og eftirspurn vísindaferðaþjónustu og miðlun þekkingar um vísindaferðamennsku.
Könnun á skoðunum ferðafólks
Rannsóknasetrið á Hornafirði kannar árlega fyrir skoðanir þeirra sem heimsækja Vatnajökulsþjóðgarð. Helsta markmiðið með þessum skoðanakönnunum er að safna viðeigandi upplýsingum um ástæður heimsóknarinnar, atferli og afstöðu gagnvart málefnum og fyrirbrigðum sem varða vísindaferðamennsku. Þessar upplýsingar eru fyrir hendi til að hanna nýja ferðaþjónustuþætti, bæta þá sem fyrir eru eða móta áætlanir til að efla vísindaferðaþjónustu.
Image
Image
+0
Image