
Vísindaferðamennska er samstarfsverkefni sem veitir staðbundnum fyrirtækjum í ferðaþjónustu stuðning við nýsköpun og þróun ferðavara þar miðlun vísindalegra upplýsinga um loftslagsbreytingar er fléttuð inn í ferðaupplifunina. Þróun slíkra ferðavara skapar tækifæri fyrir ferðamenn til að upplifa raunveruleika loftslagsbreytinga á stöðum þar sem þær eru einna sýnilegastar, það er að segja í íslensku jöklalandslagi.